Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Bjarki Ármannsson skrifar 7. mars 2016 18:49 Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Vísir Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Skuldirnar eru tilkomnar vegna lána bankans til eignarhaldsfélagsins Vægi en ekki hefur tekist að birta Steingrími, sem búsettur er í Lundúnum, stefnurnar. Önnur skuldin hljóðar upp á rúmlega 133 og hálfa milljón ásamt dráttarvöxtum en hin tæpar 28 milljónir ásamt dráttarvöxtum. Vægi var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2014 en Steingrímur stofnaði það ásamt bróður sínum, athafnamanninum Karli Wernerssyni. Lán Vægis voru tekin árin 2005 en í stefnum Íslandsbanka segir að ítrekað hafi verið reynt að birta Steingrími stefnurnar frá því árið 2014. Skorað er á Steingrím að greiða skuld sína til bankans nú þegar eða mæta annars fyrir dóm. Mál gegn honum verður að óbreyttu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. apríl næstkomandi. Milestone-málið Tengdar fréttir Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04 Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Skuldirnar eru tilkomnar vegna lána bankans til eignarhaldsfélagsins Vægi en ekki hefur tekist að birta Steingrími, sem búsettur er í Lundúnum, stefnurnar. Önnur skuldin hljóðar upp á rúmlega 133 og hálfa milljón ásamt dráttarvöxtum en hin tæpar 28 milljónir ásamt dráttarvöxtum. Vægi var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2014 en Steingrímur stofnaði það ásamt bróður sínum, athafnamanninum Karli Wernerssyni. Lán Vægis voru tekin árin 2005 en í stefnum Íslandsbanka segir að ítrekað hafi verið reynt að birta Steingrími stefnurnar frá því árið 2014. Skorað er á Steingrím að greiða skuld sína til bankans nú þegar eða mæta annars fyrir dóm. Mál gegn honum verður að óbreyttu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. apríl næstkomandi.
Milestone-málið Tengdar fréttir Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04 Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04
Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44