Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Una Sighvatsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 21:00 Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Allan er því demókrati en fyrst og fremst er hann kosningasérfræðingur og hann telur forsetakjörið í ár vera birtingarmynd mun djúpstæðari vanda í bandarískum stjórnmálum . „Það er upplausn í bandarískum stjórnmálum sem hefur leitt til þess að kosningarnar eru þær óvinsælustu nokkurn tímann, en aðdragandinn er langur. Bandaríska ríkisstjórnin virkar ekki, starfsemin er brotin. Ekki mölbrotin en hefur verið að brotna í lengri tíma og ástandið versnar stöðugt.“ Þessa upplausn má að mati Allans rekja til þess að almenningur treystir ekki lengur kerfinu á sama hátt og áður. Við þessu sé því miður engin augljós lausn . „Fólk treystir ríkisstjórninni ekki lengur og treystir ekki fjölmiðlum.“ Það muni ekki breytast ef Hillary Clinton verður kosin og Trump tapar. Upplausnin mun halda áfram. Hræðsluáróðurinn sem notaður hefur verið á báða bóga er þó orðum aukinn að mati Allans, því þótt hrikti í stoðum kerfisins sé lýðræðið í Bandaríkjunum byggt á nógu sterkum grunni til að verjast því. Þetta þýðir hinsvegar að hvorugt forsetaefni er líklegt til þess að koma miklu í verk á kjörtímabilinu, því þingið mun beita sér gegn því. Upplausnin mun því gerjast áfram að mati Allans og hugsanlega strax daginn eftir kosningar, fari svo að Clinton vinni eins og líkur benda til „Ég held að það sé góður möguleiki á því að eftir mjög jafnar kosningar, þar sem úrslit verða tvísýn í nokkrum lykilríkjum, að öflin á bak við Trump muni leita réttar síns fyrir dómstólum.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira