Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2017 14:45 Everest er 8.848 metra hátt. Vísir/EPA Aldrei hafa fleiri lagt leið sína til Nepals í þeim tilgangi að reyna að komast á tind Everest, hæsta fjalls í heimi, en í ár. Alls hafa nepölsk yfirvöld úthlutað 371 leyfi til útlendinga til að reyna að komast alla leið. Vilborg Arna Gissurardóttir er ein þeirra sem hyggst klífa tindinn og verða þar með fyrsta íslenska konan til að afreka slíkt, en þetta er í þriðja sinn sem hún reynir að komast á toppinn. Sjerpar á fjallinu hafa barist við mikinn vind og snjókomu síðustu daga, sem hefur torveldað allan undirbúning að sögn Gyanendra Shrestha, talsmanns yfirvalda sem staddur er í grunnbúðunum. Verið er að festa og tryggja reipi í um átta þúsund metra hæð á þeim stað áður en haldið er síðasta spölinn á tindinn. Talið er að þeir fyrstu munu reyna við tindinn á sunnudag. Í frétt Washington Post segir að auk þeirra 371 útlendinga sem hafa fengið úthlutað leyfi til að klífa tindinn, eru jafn margir sjerpar sem munu fylgja þeim. Því er ljóst að það gæti orðið mjög margt um manninn og biðraðir myndast. Alls fengu 289 fjallgöngumenn úthlutað leyfi á síðasta ári. Metfjöldi leyfa í ár er rakinn til þess að það voru margir sem sneru aftur í ár eftir að hafa þurft frá að hverfa árið 2014 og 2015. Leiðinni á tindinn var lokað árið 2015 eftir að nítján fórust og 61 slasaðist í snjóflóði sem varð vegna mikils jarðskjálfta í Nepal í maímánuði. Árið 2014 fórst sextán sjerpar í snjóflóði. Everest Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Aldrei hafa fleiri lagt leið sína til Nepals í þeim tilgangi að reyna að komast á tind Everest, hæsta fjalls í heimi, en í ár. Alls hafa nepölsk yfirvöld úthlutað 371 leyfi til útlendinga til að reyna að komast alla leið. Vilborg Arna Gissurardóttir er ein þeirra sem hyggst klífa tindinn og verða þar með fyrsta íslenska konan til að afreka slíkt, en þetta er í þriðja sinn sem hún reynir að komast á toppinn. Sjerpar á fjallinu hafa barist við mikinn vind og snjókomu síðustu daga, sem hefur torveldað allan undirbúning að sögn Gyanendra Shrestha, talsmanns yfirvalda sem staddur er í grunnbúðunum. Verið er að festa og tryggja reipi í um átta þúsund metra hæð á þeim stað áður en haldið er síðasta spölinn á tindinn. Talið er að þeir fyrstu munu reyna við tindinn á sunnudag. Í frétt Washington Post segir að auk þeirra 371 útlendinga sem hafa fengið úthlutað leyfi til að klífa tindinn, eru jafn margir sjerpar sem munu fylgja þeim. Því er ljóst að það gæti orðið mjög margt um manninn og biðraðir myndast. Alls fengu 289 fjallgöngumenn úthlutað leyfi á síðasta ári. Metfjöldi leyfa í ár er rakinn til þess að það voru margir sem sneru aftur í ár eftir að hafa þurft frá að hverfa árið 2014 og 2015. Leiðinni á tindinn var lokað árið 2015 eftir að nítján fórust og 61 slasaðist í snjóflóði sem varð vegna mikils jarðskjálfta í Nepal í maímánuði. Árið 2014 fórst sextán sjerpar í snjóflóði.
Everest Fjallamennska Nepal Tengdar fréttir Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52