Friðrik, Helga Birna, Ólafur og Stefán Atli til Gallup Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2017 12:13 Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup. gallup Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. Í tilkynningu frá Gallup segir að Ólafur sé nýr sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, Helga Birna Brynjólfsdóttir hafi tekið við starfi sem skrifstofustjóri hjá Já og Gallup, og Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen séu nýir viðskiptastjórar á sviði markaðsrannsókna hjá Gallup. „Ólafur Elínarson Ólafur hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá Gallup í 10 ár, verið aðferðastjóri eigindlegra rannsókna og sinnt alþjóðlegum verkefnum. Hann er með BA gráðu í Sálfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í eigindlegri og megindlegri aðferðafræði bæði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Ólafur er 39 ára gamall og er kvæntur Evu Björk Valdimarsdóttur.Helga Birna Brynjólfsdóttir Helga Birna hefur margra ára reynslu úr atvinnulífnu og hefur starfað hjá leiðandi fjármála- og fjarskiptafyrirtækjum á Íslandi, meðal annars Símanum, Borgun og Arion banka. Helga er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er fyrrum landsliðskona í handbolta og margfaldur Íslandsmeistari með meistaraflokki Víkings. Helga Birna er 43 ára gömul og kvænt Þórhalli Ágústssyni.Friðrik Björnsson Friðrik er sérfræðingur í markaðsrannsóknum og starfaði hjá Háskóla Íslands á árunum 2014-2016 sem kennari í markaðsáætlanagerð, rannsóknum, tölfræði, og rannsóknum í markaðsfræðum. Friðrik er með M.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Friðrik er 27 ára gamall.Stefán Atli Thoroddsen Stefán er stofnandi og starfaði jafnframt sem framkvæmdstjóri sprotafyrirtækisins Jungle Bar. Fyrirtækið sérhæfði sig í framleiðslu og markaðsetningu matvæla, sem innihéldu skordýr. Fyrirtækið tók meðal annars þátt í Startup Reykjavík og hlaut 3. verðlaun í Gullegginu. Ennfremur var það valið sem eitt af tíu umhverfisvænustu sprotafyrirtækjum Evrópu árið 2015 af Climate-Launchpad. Stefán er með M.Sc. gráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Stefán er 30 ára gamall, nýbakaður faðir og í sambúð með Snædísi Gígju Snorradóttur,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. Í tilkynningu frá Gallup segir að Ólafur sé nýr sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, Helga Birna Brynjólfsdóttir hafi tekið við starfi sem skrifstofustjóri hjá Já og Gallup, og Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen séu nýir viðskiptastjórar á sviði markaðsrannsókna hjá Gallup. „Ólafur Elínarson Ólafur hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá Gallup í 10 ár, verið aðferðastjóri eigindlegra rannsókna og sinnt alþjóðlegum verkefnum. Hann er með BA gráðu í Sálfræði frá Háskóla Íslands og hefur sinnt stundakennslu í eigindlegri og megindlegri aðferðafræði bæði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Ólafur er 39 ára gamall og er kvæntur Evu Björk Valdimarsdóttur.Helga Birna Brynjólfsdóttir Helga Birna hefur margra ára reynslu úr atvinnulífnu og hefur starfað hjá leiðandi fjármála- og fjarskiptafyrirtækjum á Íslandi, meðal annars Símanum, Borgun og Arion banka. Helga er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræðum frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er fyrrum landsliðskona í handbolta og margfaldur Íslandsmeistari með meistaraflokki Víkings. Helga Birna er 43 ára gömul og kvænt Þórhalli Ágústssyni.Friðrik Björnsson Friðrik er sérfræðingur í markaðsrannsóknum og starfaði hjá Háskóla Íslands á árunum 2014-2016 sem kennari í markaðsáætlanagerð, rannsóknum, tölfræði, og rannsóknum í markaðsfræðum. Friðrik er með M.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá Háskóla Íslands. Friðrik er 27 ára gamall.Stefán Atli Thoroddsen Stefán er stofnandi og starfaði jafnframt sem framkvæmdstjóri sprotafyrirtækisins Jungle Bar. Fyrirtækið sérhæfði sig í framleiðslu og markaðsetningu matvæla, sem innihéldu skordýr. Fyrirtækið tók meðal annars þátt í Startup Reykjavík og hlaut 3. verðlaun í Gullegginu. Ennfremur var það valið sem eitt af tíu umhverfisvænustu sprotafyrirtækjum Evrópu árið 2015 af Climate-Launchpad. Stefán er með M.Sc. gráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Stefán er 30 ára gamall, nýbakaður faðir og í sambúð með Snædísi Gígju Snorradóttur,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira