Sérsveitir Bandaríkjahers aðstoða Filippseyjar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júní 2017 09:33 Borgin Marawi á Filippseyjum hefur farið illa út úr árásum vígamanna tengdum hryðjuverkasamtökunum ISIS. Vísir/afp Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna. Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna.
Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20