Fjórir ofbeldismenn stofna fyrirtæki Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 14:33 Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn fyrir dómi árið 2014. Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot. Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot.
Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira