Allsherjarverkfall í Katalóníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 08:15 Katalónar mótmæltu fyrir framan aðallögreglustöð borgarinnar í gær. Mörgum þykir lögreglan hafa gengið harklega fram gegn kjósendum á sunnudag. Vísir/Getty Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Lögreglumenn gengu hart fram gegn Katalónum sem kusu um sjálfstæði héraðsins á sunnudag. Skutu þeir meðal annars gúmmískotum í fólk og barði það með kylfum. Talið er að rúmlega 800 manns hafi særst. Rúmlega 90% kjósenda, sem voru um 2,2 milljónir talsins, kusu með sjálfstæði Katalóníu. Stjórnvöld í Madríd hafa ekki viljað viðurkenna niðurstöður kosninganna og segja þær ólöglegar.Sjá einnig: Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Talið er að verkföll dagsins muni lama Katalóníu; almenningssamgöngur munu liggja niðri og skólum og sjúkrahúsum verður lokað. Jafnframt er gert ráð fyrir því að knattspyrnuliðið Barcelona muni einnig neita að mæta til vinnu í dag, þó enginn leikur sé á dagskrá og þá verður listasöfnum og háskólum skellt í lás. Þá er jafnvel ýjað að því að Barcelona muni framvegis spila á Englandi, lýsi Katalónía yfir sjálfstæði.Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, að Ísland myndi myndi ekki taka afstöðu til mögulegrar sjálfstæðisyfirlýsingar Katalóníu nema með aðkomu Alþingis. Hann telur jafnframt ekki æskilegt að starfsstjórn taki sjálfstæða afstöðu í málum eins og þessu, að svo stöddu. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Lögreglumenn gengu hart fram gegn Katalónum sem kusu um sjálfstæði héraðsins á sunnudag. Skutu þeir meðal annars gúmmískotum í fólk og barði það með kylfum. Talið er að rúmlega 800 manns hafi særst. Rúmlega 90% kjósenda, sem voru um 2,2 milljónir talsins, kusu með sjálfstæði Katalóníu. Stjórnvöld í Madríd hafa ekki viljað viðurkenna niðurstöður kosninganna og segja þær ólöglegar.Sjá einnig: Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Talið er að verkföll dagsins muni lama Katalóníu; almenningssamgöngur munu liggja niðri og skólum og sjúkrahúsum verður lokað. Jafnframt er gert ráð fyrir því að knattspyrnuliðið Barcelona muni einnig neita að mæta til vinnu í dag, þó enginn leikur sé á dagskrá og þá verður listasöfnum og háskólum skellt í lás. Þá er jafnvel ýjað að því að Barcelona muni framvegis spila á Englandi, lýsi Katalónía yfir sjálfstæði.Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, að Ísland myndi myndi ekki taka afstöðu til mögulegrar sjálfstæðisyfirlýsingar Katalóníu nema með aðkomu Alþingis. Hann telur jafnframt ekki æskilegt að starfsstjórn taki sjálfstæða afstöðu í málum eins og þessu, að svo stöddu.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. 2. október 2017 17:00
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. 3. október 2017 08:00
Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1. október 2017 19:15
Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1. október 2017 21:57
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3. október 2017 06:00