Guðrún nýr forstjóri Framkvæmdasýslunnar Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:00 Guðrún Ingvarsdóttir. fjármála- og efnahagsráðuneytið Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Guðrún sé með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem lokaverkefni hennar fjallaði um umbætur í samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar. Auk þess er hún með M.Sc. gráðu í arkitektúr og löggildingu sem arkitekt. „Guðrún hefur víðtæka reynslu af bygginga- og húsnæðismálum en hún hefur undanfarið starfað í velferðarráðuneytinu sem verkefnastjóri innleiðingar á aðgerðaráætlun stjórnvalda í húsnæðismálum. Áður starfaði Guðrún um árabil hjá Búseta sem forstöðumaður þróunar og nýframkvæmda. Guðrún starfaði um 12 ára skeið sem arkitekt og hönnunarstjóri hjá Arkþing og Arkís. Hún hefur jafnframt komið að ýmissi hagsmuna- og greiningarvinnu innan málaflokksins hérlendis og á norrænum vettvangi og sinnt verkefnum sem varða hönnun og hönnunarstýringu við skipulags- og mannvirkjagerð. Alls bárust 28 umsóknir um stöðu forstjóra en þrír drógu umsóknir sínar til baka. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins. Stofnunin starfar samkvæmt lögum nr.84/2001 um skipan opinberra framkvæmda og þar eru 18 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Guðrún sé með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem lokaverkefni hennar fjallaði um umbætur í samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar. Auk þess er hún með M.Sc. gráðu í arkitektúr og löggildingu sem arkitekt. „Guðrún hefur víðtæka reynslu af bygginga- og húsnæðismálum en hún hefur undanfarið starfað í velferðarráðuneytinu sem verkefnastjóri innleiðingar á aðgerðaráætlun stjórnvalda í húsnæðismálum. Áður starfaði Guðrún um árabil hjá Búseta sem forstöðumaður þróunar og nýframkvæmda. Guðrún starfaði um 12 ára skeið sem arkitekt og hönnunarstjóri hjá Arkþing og Arkís. Hún hefur jafnframt komið að ýmissi hagsmuna- og greiningarvinnu innan málaflokksins hérlendis og á norrænum vettvangi og sinnt verkefnum sem varða hönnun og hönnunarstýringu við skipulags- og mannvirkjagerð. Alls bárust 28 umsóknir um stöðu forstjóra en þrír drógu umsóknir sínar til baka. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins. Stofnunin starfar samkvæmt lögum nr.84/2001 um skipan opinberra framkvæmda og þar eru 18 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira