Starfsleyfi gefið út fyrir fiskeldi á Fáskrúðsfirði Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 09:45 Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein á Vest- og Austfjörðum en það hefur ekki reynst óumdeilt. Myndin er úr safni og tengist efni myndarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Pjetur Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fyrirtækið hefur leyfi til að framleiða allt að 3.000 tonn af regnbogasilungi á ári á Fáskrúðsfirði. Leyfið gildir til ársins 2034. Í frétt á vef Umhverfisstofnunar segir að starfsleyfið taki á mengunarþætti fiskeldisins og geri ítarlegar kröfur um takmörkun á mengun, eftirlit og mælingar á starfstíma. Ein umsögn barst um starfsleyfistillöguna frá Óttari Yngvasyni fyrir hönd náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Veiðifélags Breiðdæla, Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár, Veiðifélags Selár og Veiðifélags Vesturdalsár. Þar var gerð krafa um að útgáfu starfsleyfisins yrði hafnað. Félögin héldu því meðal annars fram að ekki væri lagaheimild til að framlengja starfsleyfið og gera þyrfti umhverfismat áður en nýtt starfsleyfi yrði gefið út. Þá var bent á að fyrirhugaðar staðsetningar eldissvæða Fiskeldis Austfjarða væru í ófullnægjandi fjarlægð frá öðrum fyrirhuguðum eldissvæðum Laxa fiskeldis en eldi þess fyrirtækis í Fáskrúðsfirði er í umhverfismatsferli hjá Skipulagsstofnun. Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fyrirtækið hefur leyfi til að framleiða allt að 3.000 tonn af regnbogasilungi á ári á Fáskrúðsfirði. Leyfið gildir til ársins 2034. Í frétt á vef Umhverfisstofnunar segir að starfsleyfið taki á mengunarþætti fiskeldisins og geri ítarlegar kröfur um takmörkun á mengun, eftirlit og mælingar á starfstíma. Ein umsögn barst um starfsleyfistillöguna frá Óttari Yngvasyni fyrir hönd náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Veiðifélags Breiðdæla, Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár, Veiðifélags Selár og Veiðifélags Vesturdalsár. Þar var gerð krafa um að útgáfu starfsleyfisins yrði hafnað. Félögin héldu því meðal annars fram að ekki væri lagaheimild til að framlengja starfsleyfið og gera þyrfti umhverfismat áður en nýtt starfsleyfi yrði gefið út. Þá var bent á að fyrirhugaðar staðsetningar eldissvæða Fiskeldis Austfjarða væru í ófullnægjandi fjarlægð frá öðrum fyrirhuguðum eldissvæðum Laxa fiskeldis en eldi þess fyrirtækis í Fáskrúðsfirði er í umhverfismatsferli hjá Skipulagsstofnun.
Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira