Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júlí 2018 17:35 Elliði var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í 12 ár. Vísir/Eyþór Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á vef sveitarfélagsins. Í hópi átján umsækjenda um stöðuna voru fimm fyrrverandi bæjarstjórar, að Elliða meðtöldum. Hann gegndi stöðu bæjarstjóra Vestmannaeyja síðastliðin tólf ár en náði ekki kjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor eftir nokkur átök innan flokksins. Elliði er 49 ára gamall og hefur auk bæjarstjórastöðunnar setið í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. Áður starfaði Elliði m.a. við kennslu og sálfræðistörf auk þess að sitja í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Elliði lauk MA prófi í sálfræði frá University of Copenhagen árið 1998 auk kennslufræði til kennsluréttinda frá HÍ árið 1996. Auk þess hefur Elliði lagt stund á nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ. Elliði er kvæntur Berthu I. Johansen íslenskufræðingi og framhaldsskólakennara og saman eiga þau tvö börn. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Eyjalistinn ætlar að ræða við D-lista og Heimaeyjarframboð Það munaði hársbreidd að Sjálfstæðismenn í Eyjum fengju fjóra menn kjörna og héldu meirihluta sínum. Klofningsframboðið vill ræða við Eyjalistann, en Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fyrir Heimaey. 28. maí 2018 07:00 Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. 5. júlí 2018 20:36 Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. 14. júní 2018 06:00 Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15. maí 2018 20:30 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á vef sveitarfélagsins. Í hópi átján umsækjenda um stöðuna voru fimm fyrrverandi bæjarstjórar, að Elliða meðtöldum. Hann gegndi stöðu bæjarstjóra Vestmannaeyja síðastliðin tólf ár en náði ekki kjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor eftir nokkur átök innan flokksins. Elliði er 49 ára gamall og hefur auk bæjarstjórastöðunnar setið í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. Áður starfaði Elliði m.a. við kennslu og sálfræðistörf auk þess að sitja í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Elliði lauk MA prófi í sálfræði frá University of Copenhagen árið 1998 auk kennslufræði til kennsluréttinda frá HÍ árið 1996. Auk þess hefur Elliði lagt stund á nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ. Elliði er kvæntur Berthu I. Johansen íslenskufræðingi og framhaldsskólakennara og saman eiga þau tvö börn.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Eyjalistinn ætlar að ræða við D-lista og Heimaeyjarframboð Það munaði hársbreidd að Sjálfstæðismenn í Eyjum fengju fjóra menn kjörna og héldu meirihluta sínum. Klofningsframboðið vill ræða við Eyjalistann, en Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fyrir Heimaey. 28. maí 2018 07:00 Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. 5. júlí 2018 20:36 Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. 14. júní 2018 06:00 Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15. maí 2018 20:30 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Eyjalistinn ætlar að ræða við D-lista og Heimaeyjarframboð Það munaði hársbreidd að Sjálfstæðismenn í Eyjum fengju fjóra menn kjörna og héldu meirihluta sínum. Klofningsframboðið vill ræða við Eyjalistann, en Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fyrir Heimaey. 28. maí 2018 07:00
Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. 5. júlí 2018 20:36
Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. 14. júní 2018 06:00
Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15. maí 2018 20:30