Lyktarvandamál kísilvers vegna óstöðugleika í ofni Sighvatur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 20:36 Íbúafundur stendur yfir í Hljómahöll í Reykjanesbæ vegna kísilvers í Helguvík. Örn Steinar Sigurðsson frá Verkís fer yfir breytingar sem gera á. Vísir/Sighvatur Vandamál vegna lyktar frá kísilverinu í Helguvík tengdust óstöðguleika í rekstri ofnsins, tíðum stoppum á framleiðslu versins og of lágu hitastigi á ofninum. Þetta kom fram í kynningu Arnar Steinars Sigurðssonar frá Verkís á íbúafundi sem nú stendur yfir í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Á fundinum er farið yfir þær breytingar sem á að gera á verksmiðjunni sem missti starfsleyfi sitt 1. september á síðasta ári vegna vandamála vegna loftgæða, ófullnægjandi meðhöndlunar hráefna, frágangs á lóð og fleiri atriða.Tom Arild OlsenVísir/SighvaturÖrn Steinar sagði að breytingar yrðu gerðar á ofni verksmiðjunnar. Meðal annars ætti að skipta um fóðringu hans en grunur leikur á að hún hafi verið gölluð. Hann segir að áhersla verði lögð á loftgæði vegna reksturs verksmiðjunnar.Norskur ráðgjafi ósáttur við verksmiðjuna Tom Arild Olsen, deildarstjóri hjá norska ráðgjafafyrirtækinu Multiconsult, segir að allt of oft hefði ofn verksmiðjunnar verið stöðvaður og ræstur á ný með tilheyrandi mengun. „Við vorum ekki hrifin af því sem við sáum í verksmiðjunni,“ sagði Tom í framsögu sinni á íbúafundinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tom kynnti niðurstöður lyktarmælinga sem leiða í ljós að á þeim tímabilum sem rekstur verksmiðjunnar var óstöðugur bárust fleiri tilkynningar um lykt. Í máli Tom kom fram að nauðsynlegt væri að tryggja stöðugan og eðlilegan rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík til að minnka mengun frá henni. Fækka þyrfti ofnstoppum verulega, stytta tíma sem það tekur fyrir ofninn að ná fullu álagi eftir skipulögð ofnstopp, ásamt því sem gera þyrfti breytingar á ofninum og ýmsum búnaði. United Silicon Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Vandamál vegna lyktar frá kísilverinu í Helguvík tengdust óstöðguleika í rekstri ofnsins, tíðum stoppum á framleiðslu versins og of lágu hitastigi á ofninum. Þetta kom fram í kynningu Arnar Steinars Sigurðssonar frá Verkís á íbúafundi sem nú stendur yfir í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Á fundinum er farið yfir þær breytingar sem á að gera á verksmiðjunni sem missti starfsleyfi sitt 1. september á síðasta ári vegna vandamála vegna loftgæða, ófullnægjandi meðhöndlunar hráefna, frágangs á lóð og fleiri atriða.Tom Arild OlsenVísir/SighvaturÖrn Steinar sagði að breytingar yrðu gerðar á ofni verksmiðjunnar. Meðal annars ætti að skipta um fóðringu hans en grunur leikur á að hún hafi verið gölluð. Hann segir að áhersla verði lögð á loftgæði vegna reksturs verksmiðjunnar.Norskur ráðgjafi ósáttur við verksmiðjuna Tom Arild Olsen, deildarstjóri hjá norska ráðgjafafyrirtækinu Multiconsult, segir að allt of oft hefði ofn verksmiðjunnar verið stöðvaður og ræstur á ný með tilheyrandi mengun. „Við vorum ekki hrifin af því sem við sáum í verksmiðjunni,“ sagði Tom í framsögu sinni á íbúafundinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tom kynnti niðurstöður lyktarmælinga sem leiða í ljós að á þeim tímabilum sem rekstur verksmiðjunnar var óstöðugur bárust fleiri tilkynningar um lykt. Í máli Tom kom fram að nauðsynlegt væri að tryggja stöðugan og eðlilegan rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík til að minnka mengun frá henni. Fækka þyrfti ofnstoppum verulega, stytta tíma sem það tekur fyrir ofninn að ná fullu álagi eftir skipulögð ofnstopp, ásamt því sem gera þyrfti breytingar á ofninum og ýmsum búnaði.
United Silicon Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira