Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2019 15:30 Litrík hús Notting Hill eru vinsæl á meðal áhrifavalda í myndatökur fyrir Instagram. vísir/getty Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb. Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb.
Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið