RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2019 20:41 Jón Gnarr og Katla Margrét í eftirminnilegu atriði í Skaupi síðasta árs. RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi. Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi.
Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29
Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19