Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. apríl 2019 19:45 Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að sínir starfsmenn geti talað íslensku. Starfsmennirnir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku. Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. „Þau eru að safna íslenskum orðum, þau hafa þau kannski bara á sínu tungumáli en við setjum þau yfir á íslensku og svo vinnum við með þau. Þannig að við erum að búa til okkar eigin orðalista. Og hvernig gengur? „Það gengur mjög vel, þau eru mjög áhugasöm, jákvæð, glöð og mjög skemmtileg,“ segir Anna.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið.Georg Ottósson, eigandi Flúðasveppa leggur ofuráherslu á að sínir starfsmenn geti bjargað sér á íslensku og tali helst málið. „Það skiptir miklu máli, það eru oft örðugleikar á samskiptum fólks sem er að vinna svona náið. Vandamálið er að ef útlendingarnir eru að vinna mikið sama og eru ekki í tengslum við Íslendingana. Hérna vinna svona um það bil helmingur útlendingar og helmingur Íslendingar. Það vantar meiri samskipti og ég vona og er sannfærður um það að þetta lagar ástandið,“ segir Georg.Anna að kenna á námskeiðinu í íslensku fyrir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hrunamannahreppur Innflytjendamál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira