Patti: Haukur er magnaður gæi Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. apríl 2019 23:13 Haukur Þorsteinsson vísir/bára Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34. „Mjög sáttur með sigurinn. Þetta var frábær handbolti og örugglega meiriháttar að horfa á leikinn. Tvö frábær handboltalið og flottur varnarleikur hjá okkur í framlengingunni sem skilaði þessu.” Hann var gífurlega ánægður með framlag Hauks Þrastarsonar en Haukur tók yfir leikinn í seinni hálfleik og kom heimamönnum aftur inn í leikinn. „Hann er magnaður gæi og það er ótrúlegt hvað hann er ungur en hann getur ennþá náð svo langt í þessari íþrótt. Hann hefur bætt sig mikið síðan ég byrjaði að þjálfa hann en þá var hann 15 ára.” Hann tók bara yfir leikinn fyrir okkur og við fórum líka í 7 á 6 í sókninni sem gerði mikið fyrir okkur. Varnarleikurinn varð betri undir lokin einnig.” Patti hefur einhverjar áhyggjur af sínu liði eftir langan og erfiðan leik. „Já auðvitað, þeir voru líka orðnir þreyttir alveg eins og við. Robbi var orðinn þreyttur en nú er það bara endurheimt og við þurfum að gera okkur klára í hörkuleik en við vælum ekkert yfir þessu.” Varðandi þróun einvígisins sagði Patti að hann hefur enga trú á öðru en að þetta verði bara eins og í kvöld. Jafnt fram á seinustu mínútur og sekúndur í öllum leikjunum. „Jú ég held það. Gulli og Snorri eru frábærir þjálfarar og koma alltaf með verðug verkefni fyrir mann. Við þurfum að halda áfram og leikmenn beggja liða eru mjög góðir. Það er bara 1-0 en ég ætla að undirbúa mig vel fyrir næsta leik á föstudaginn,” sagði Patti að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu en heimamenn kláruðu leikinn að lokum með 2 mörkum, 36-34. „Mjög sáttur með sigurinn. Þetta var frábær handbolti og örugglega meiriháttar að horfa á leikinn. Tvö frábær handboltalið og flottur varnarleikur hjá okkur í framlengingunni sem skilaði þessu.” Hann var gífurlega ánægður með framlag Hauks Þrastarsonar en Haukur tók yfir leikinn í seinni hálfleik og kom heimamönnum aftur inn í leikinn. „Hann er magnaður gæi og það er ótrúlegt hvað hann er ungur en hann getur ennþá náð svo langt í þessari íþrótt. Hann hefur bætt sig mikið síðan ég byrjaði að þjálfa hann en þá var hann 15 ára.” Hann tók bara yfir leikinn fyrir okkur og við fórum líka í 7 á 6 í sókninni sem gerði mikið fyrir okkur. Varnarleikurinn varð betri undir lokin einnig.” Patti hefur einhverjar áhyggjur af sínu liði eftir langan og erfiðan leik. „Já auðvitað, þeir voru líka orðnir þreyttir alveg eins og við. Robbi var orðinn þreyttur en nú er það bara endurheimt og við þurfum að gera okkur klára í hörkuleik en við vælum ekkert yfir þessu.” Varðandi þróun einvígisins sagði Patti að hann hefur enga trú á öðru en að þetta verði bara eins og í kvöld. Jafnt fram á seinustu mínútur og sekúndur í öllum leikjunum. „Jú ég held það. Gulli og Snorri eru frábærir þjálfarar og koma alltaf með verðug verkefni fyrir mann. Við þurfum að halda áfram og leikmenn beggja liða eru mjög góðir. Það er bara 1-0 en ég ætla að undirbúa mig vel fyrir næsta leik á föstudaginn,” sagði Patti að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira