Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2024 16:45 EM-hópur Íslands heldur brátt til Innsbruck þar sem liðið mætir Hollandi, Þýskalandi og Úkraínu í riðlakeppni EM. HSÍ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta varð aftur að sætta sig við eins marks tap, nú 29-28, gegn Sviss á heimavelli Svisslendinga í dag. Sviss vann einnig með eins marks mun á föstudaginn en sá sigur hefði í rauninni ekki getað verið tæpari því sekúndubrotum munaði að Íslandi tækist að jafna metin. Í dag var Ísland líka með yfirhöndina drjúgan hluta leiksins og komust stelpurnar okkar til að mynda í 7-3 og 12-9 í hálfleik. Ísland var svo tveimur mörkum yfir, 22-20, þegar korter var til leiksloka, samkvæmt lauslegri leiklýsingu HSÍ, en missti Svisslendinga fram úr sér á lokakaflanum. Samkvæmt Handbolta.is var Andrea Jacobsen markahæst í dag með níu mörk. Nýja landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 5, Elín Klara Þorkelsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 4/4, Steinunn Björnsdóttir 3 og þær Elín Rósa Magnúsdóttir, Katrín Tinna Jensdóttir og Rut Jónsdóttir 1 mark hver. Til stóð að sýna frá leiknum á YouTube-rás HSÍ en Svisslendingar stöðvuðu það og vildu frekar að leikurinn færi fram án þess að sýnt væri frá honum, en einnig var um að ræða síðasta leik þeirra fyrir EM. Holland tapaði líka í lokaleiknum Ísland byrjar Evrópumótið á föstudaginn þegar liðið mætir Hollandi í Innsbruck. Vísir og Stöð 2 verða á staðnum og flytja fréttir af mótinu á hverjum degi. Holland tapaði í dag naumlega fyrir Danmörku í Danmörku, 32-30, í síðasta leik sínum á æfingamóti sem nefnist Gulldeildin. Holland hafði áður steinlegið gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar, 33-21, en unnið Rúmeníu 41-26. Stelpurnar hans Þóris stóðu sig vel á mótinu en þær unnu 37-25 stórsigur gegn Rúmeníu í dag. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Sviss vann einnig með eins marks mun á föstudaginn en sá sigur hefði í rauninni ekki getað verið tæpari því sekúndubrotum munaði að Íslandi tækist að jafna metin. Í dag var Ísland líka með yfirhöndina drjúgan hluta leiksins og komust stelpurnar okkar til að mynda í 7-3 og 12-9 í hálfleik. Ísland var svo tveimur mörkum yfir, 22-20, þegar korter var til leiksloka, samkvæmt lauslegri leiklýsingu HSÍ, en missti Svisslendinga fram úr sér á lokakaflanum. Samkvæmt Handbolta.is var Andrea Jacobsen markahæst í dag með níu mörk. Nýja landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 5, Elín Klara Þorkelsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 4/4, Steinunn Björnsdóttir 3 og þær Elín Rósa Magnúsdóttir, Katrín Tinna Jensdóttir og Rut Jónsdóttir 1 mark hver. Til stóð að sýna frá leiknum á YouTube-rás HSÍ en Svisslendingar stöðvuðu það og vildu frekar að leikurinn færi fram án þess að sýnt væri frá honum, en einnig var um að ræða síðasta leik þeirra fyrir EM. Holland tapaði líka í lokaleiknum Ísland byrjar Evrópumótið á föstudaginn þegar liðið mætir Hollandi í Innsbruck. Vísir og Stöð 2 verða á staðnum og flytja fréttir af mótinu á hverjum degi. Holland tapaði í dag naumlega fyrir Danmörku í Danmörku, 32-30, í síðasta leik sínum á æfingamóti sem nefnist Gulldeildin. Holland hafði áður steinlegið gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar, 33-21, en unnið Rúmeníu 41-26. Stelpurnar hans Þóris stóðu sig vel á mótinu en þær unnu 37-25 stórsigur gegn Rúmeníu í dag.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira