Patrekur: Auðvitað getum við unnið titilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 12:30 Patrekur Jóhannesson tapaði í oddaleik í undanúrslitum í fyrra en sópaði seríunni í ár. mynd/stöð 2 sport Selfoss komst í gær í lokaúrslit Olís-deildar karla í handbolta með 29-26 sigri á Val í þriðja leik liðanna í Hleðsluhöllinni á Selfossi en Selfyssingar sópuðu seríunni, 3-0. Selfoss-liðið spilaði frábærlega í gær og hélt Valsmönnum í fyrsta sinn í rimmunni undir 30 mörkum en varnarleikur liðsins, sérstaklega undir lokin, var mjög góður og viljinn mikill til að klára verkefnið. „Ef það er ekki í lagi áttu bara að hætta í handbolta. Viljinn hefur nú yfirleitt verið í lagi hjá okkur á Selfossi,“ sagði Patrekur ákveðinn í Seinni bylgjunni sem var í Hleðsluhöllinni í gær. Selfoss vann fyrsta leikinn í framlengingu og annar leikurinn var sömuleiðis mjög spennandi. „Það má ekkert taka af Valsliðinu sem var fjórum mörkum yfir í fyrsta leiknum. Ef þeir hefðu unnið hann hefði þetta spilast allt öðruvísi. Mér fannst þessir leikir bara hrikalega skemmtilegir og góðir en auðvitað er ég ánægður með að vinna,“ sagði Patrekur, en getur Selfoss farið alla leið? „Auðvitað!“ svaraði Patrekur um hæl. „Mann dreymir alltaf um það. Öll liðin dreymir um að vinna en ég hugsa mikið um sálfræðina í þessu og reyni bara að gíra mig og leikmennina inn á hvert verkefni,“ sagði Patrekur Jóhannesson. Allt spjallið má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15 Haukur: Komnir þangað sem við viljum vera Haukur var öflugur í kvöld. 6. maí 2019 21:52 Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Selfoss komst í gær í lokaúrslit Olís-deildar karla í handbolta með 29-26 sigri á Val í þriðja leik liðanna í Hleðsluhöllinni á Selfossi en Selfyssingar sópuðu seríunni, 3-0. Selfoss-liðið spilaði frábærlega í gær og hélt Valsmönnum í fyrsta sinn í rimmunni undir 30 mörkum en varnarleikur liðsins, sérstaklega undir lokin, var mjög góður og viljinn mikill til að klára verkefnið. „Ef það er ekki í lagi áttu bara að hætta í handbolta. Viljinn hefur nú yfirleitt verið í lagi hjá okkur á Selfossi,“ sagði Patrekur ákveðinn í Seinni bylgjunni sem var í Hleðsluhöllinni í gær. Selfoss vann fyrsta leikinn í framlengingu og annar leikurinn var sömuleiðis mjög spennandi. „Það má ekkert taka af Valsliðinu sem var fjórum mörkum yfir í fyrsta leiknum. Ef þeir hefðu unnið hann hefði þetta spilast allt öðruvísi. Mér fannst þessir leikir bara hrikalega skemmtilegir og góðir en auðvitað er ég ánægður með að vinna,“ sagði Patrekur, en getur Selfoss farið alla leið? „Auðvitað!“ svaraði Patrekur um hæl. „Mann dreymir alltaf um það. Öll liðin dreymir um að vinna en ég hugsa mikið um sálfræðina í þessu og reyni bara að gíra mig og leikmennina inn á hvert verkefni,“ sagði Patrekur Jóhannesson. Allt spjallið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15 Haukur: Komnir þangað sem við viljum vera Haukur var öflugur í kvöld. 6. maí 2019 21:52 Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15
Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42