Framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins og markadrottning Grill deildarinnar í Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 16:30 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir og Klaudia Powaga. Mynd/Handknattleiksdeild Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar hefur styrkt sig fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna í handbolta en liðstyrkurinn er meðal annars fólginn í framtíðarmarkverði pólska landsliðsins og markahæsta leikmanninum í Grill 66 deildinni í vetur. Hin pólska Klaudia Powaga hefur samið við Stjörnuna til þriggja ára. Hún er 22 ára markmaður frá Póllandi og kemur hún frá Start Elblag sem lenti í 4. sæti í pólsku úrvalsdeildinni í ár. Klaudia er leikmaður B landsliðs Póllands og er af mörgum talin framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins samkvæmt fréttatilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar. Stjarnan hefur einnig samið við þrjá unga og efnilega leikmenn sem koma frá öðrum félögum. Öll félögin spila í Grill 66 deildinni næsta vetur en stelpurnar fá nú tækifæri til að spila með Stjörnunni í Olís deildinni. Ólöf Ásta Arnþórsdóttir er 19 ára og spilaði með Fjölni á síðasta tímabili. Hún var markahæst í Grill 66 deildinni með 185 mörk í 20 leikjum sem gera 9,3 mörk að meðaltali í leik. Ída Bjarklind Magnúsdóttir er 19 ára og kemur frá Selfossi en hún er talin með efnilegri skyttum landsins. Ída hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands og spilar með B landsliði Íslands. Hildur Guðjónsdóttir er 17 ára gömul og kemur frá FH. Hún er ungur og mjög efnilegur útileikmaður en skoraði 13 mörk í Grill 66 deildinni í vetur. Olís-deild kvenna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar hefur styrkt sig fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna í handbolta en liðstyrkurinn er meðal annars fólginn í framtíðarmarkverði pólska landsliðsins og markahæsta leikmanninum í Grill 66 deildinni í vetur. Hin pólska Klaudia Powaga hefur samið við Stjörnuna til þriggja ára. Hún er 22 ára markmaður frá Póllandi og kemur hún frá Start Elblag sem lenti í 4. sæti í pólsku úrvalsdeildinni í ár. Klaudia er leikmaður B landsliðs Póllands og er af mörgum talin framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins samkvæmt fréttatilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar. Stjarnan hefur einnig samið við þrjá unga og efnilega leikmenn sem koma frá öðrum félögum. Öll félögin spila í Grill 66 deildinni næsta vetur en stelpurnar fá nú tækifæri til að spila með Stjörnunni í Olís deildinni. Ólöf Ásta Arnþórsdóttir er 19 ára og spilaði með Fjölni á síðasta tímabili. Hún var markahæst í Grill 66 deildinni með 185 mörk í 20 leikjum sem gera 9,3 mörk að meðaltali í leik. Ída Bjarklind Magnúsdóttir er 19 ára og kemur frá Selfossi en hún er talin með efnilegri skyttum landsins. Ída hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands og spilar með B landsliði Íslands. Hildur Guðjónsdóttir er 17 ára gömul og kemur frá FH. Hún er ungur og mjög efnilegur útileikmaður en skoraði 13 mörk í Grill 66 deildinni í vetur.
Olís-deild kvenna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira