Baráttan um miðana á Selfossi hefst í kvöld: Aðeins 600 geta upplifað drauminn Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. maí 2019 15:00 Stemningin verður ævintýraleg á Selfossi. vísir/vilhelm Selfoss getur í fyrsta sinn orðið Íslandsmeistari í handbolta annað kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla klukkan 19.30 í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Staðan er 2-1 fyrir Selfoss. Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur í framlengingu á sunnudagskvöldið í Schenker-höllinni að Ásvöllum, 30-32, eftir að lenda 26-21 undir í seinni hálfleik. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar eru nú í þeirri stöðu að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en Selfoss hefur aldrei unnið titil í handbolta. Síðast lék liðið til úrslita árið 1992Hleðsluhöllin er ekki stór en hún tekur aðeins 750 manns í sæti. Haukar eiga rétt á 150 miðum og því geta Selfyssingar aðeins selt 600 miða. Forsala miða hefst klukkan 18.00 í kvöld og má búast við alvöru baráttu um miðana. Selfyssingar segjast geta selt tvöfalt magn miða léttilega en um 1.000 Selfyssingar hafa mætt á útileikina tvo í Hafnarfirðinum. Staðan er þó einfaldlega þannig að ekki nema 600 af 8.000 íbúum bæjarins geta upplifað þennan mögulega draum annað kvöld. Miðaverðið hefur ekki verið hækkað þrátt fyrir mikla eftirspurn en miðinn á leikinn kostar 2.000 krónur. Sumir Selfyssingar hafa látið sér það nægja að standa og horfa inn um glerdyrnar við enda stúkunnar og þá hafa aðrir mætt í íþróttahúsið og horft á leikinn á sjónvarpsskjá inn í skólastofum sem eru við salinn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Selfoss getur í fyrsta sinn orðið Íslandsmeistari í handbolta annað kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla klukkan 19.30 í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Staðan er 2-1 fyrir Selfoss. Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur í framlengingu á sunnudagskvöldið í Schenker-höllinni að Ásvöllum, 30-32, eftir að lenda 26-21 undir í seinni hálfleik. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar eru nú í þeirri stöðu að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en Selfoss hefur aldrei unnið titil í handbolta. Síðast lék liðið til úrslita árið 1992Hleðsluhöllin er ekki stór en hún tekur aðeins 750 manns í sæti. Haukar eiga rétt á 150 miðum og því geta Selfyssingar aðeins selt 600 miða. Forsala miða hefst klukkan 18.00 í kvöld og má búast við alvöru baráttu um miðana. Selfyssingar segjast geta selt tvöfalt magn miða léttilega en um 1.000 Selfyssingar hafa mætt á útileikina tvo í Hafnarfirðinum. Staðan er þó einfaldlega þannig að ekki nema 600 af 8.000 íbúum bæjarins geta upplifað þennan mögulega draum annað kvöld. Miðaverðið hefur ekki verið hækkað þrátt fyrir mikla eftirspurn en miðinn á leikinn kostar 2.000 krónur. Sumir Selfyssingar hafa látið sér það nægja að standa og horfa inn um glerdyrnar við enda stúkunnar og þá hafa aðrir mætt í íþróttahúsið og horft á leikinn á sjónvarpsskjá inn í skólastofum sem eru við salinn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00