Áfrýjar sex ára dómi í barnaníðsmáli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 17:21 Kona mannsins hefur ekki áfrýjað dóminum yfir sér. Frestur til þess rennur út í þessari viku. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil. Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil.
Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41