Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:30 Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. AÐSEND Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón. Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón.
Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00