Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 13:00 Frá Fiskideginum Vísir/Auðunn Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira