Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 12:45 Hanna Sigga og Ólafur Finnur, eigendur nýju verslunarinnar. Elsta dóttir þeirra, Hafdís Alda hefur aðstoðað þau við að koma versluninni upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“. Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“.
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira