Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 10:27 Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Vísir/vilhelm Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti. Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.
Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira