Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Þeir Hálfdán Helgi Matthíasson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Axel Bjarkar Sigurjónsson vinna að gerð heimildamyndar um umhverfisáhrif samfélagsmiðla. Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær. Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær.
Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira