Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 15:36 Laugardalsvöllur verður tilkynntur sem leikstaður fyrir umspilsleikinn gegn Rúmeníu. vísir/getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00