Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2019 12:30 Sameiningaviðræður eru hafnar á milli fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skafafellssýslu eru hafnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári. Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári.
Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira