Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2020 21:00 Kári Kristján og Bulls derhúfan góða. Skjáskot/Sportið í dag Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. Þátturinn er að venju í umsjón þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henry Birgis Gunnarssonar. Í spilaranum hér að neðan má sjá Kára Kristján, sem leikur nú með ÍBV, sýna það og sanna að hann var mikill aðdáandi NBA á yngri árum. Hann á fjöldan allan af myndaspjöldum með leikmönnum deildarinnar ásamt einkar glæsilegri Chicago Bulls derhúfu. Það er ljósti að Kári er mikill aðdáandi bandarískra íþrótta því hann er í jakka merktum NFL-liðinu Green Bay Packers. „Hérna er ein góð, Fuglinn sjálfur. Fullkominn skotstíll, þið sjáið það,“ segir Kári er hann sýndir myndavélinni mynd af Larry Bird, fyrrum leikmanni Boston Celtics. Þá segir Kári vægast sagt skondna sögu af Kjartani Atla, þáttastjórnanda, og fyrstu kynnum þeirra. Hugtakið „Mynd segir meira en þúsund orð“ á vel við hér en myndbandið hér að neðan segir meira en hægt er að gera í skrifuðu máli. Horfið og njótið. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason, íþróttasálfræðingur við Háskóla Íslands, mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. 3. apríl 2020 19:30 Sportið í dag: Haukur Ingi, Birkir og í skúrnum með Kára Lokaþáttur vikunnar af Sportinu í dag verður skemmtilegur og fróðlegur. 3. apríl 2020 13:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. Þátturinn er að venju í umsjón þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henry Birgis Gunnarssonar. Í spilaranum hér að neðan má sjá Kára Kristján, sem leikur nú með ÍBV, sýna það og sanna að hann var mikill aðdáandi NBA á yngri árum. Hann á fjöldan allan af myndaspjöldum með leikmönnum deildarinnar ásamt einkar glæsilegri Chicago Bulls derhúfu. Það er ljósti að Kári er mikill aðdáandi bandarískra íþrótta því hann er í jakka merktum NFL-liðinu Green Bay Packers. „Hérna er ein góð, Fuglinn sjálfur. Fullkominn skotstíll, þið sjáið það,“ segir Kári er hann sýndir myndavélinni mynd af Larry Bird, fyrrum leikmanni Boston Celtics. Þá segir Kári vægast sagt skondna sögu af Kjartani Atla, þáttastjórnanda, og fyrstu kynnum þeirra. Hugtakið „Mynd segir meira en þúsund orð“ á vel við hér en myndbandið hér að neðan segir meira en hægt er að gera í skrifuðu máli. Horfið og njótið. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason, íþróttasálfræðingur við Háskóla Íslands, mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. 3. apríl 2020 19:30 Sportið í dag: Haukur Ingi, Birkir og í skúrnum með Kára Lokaþáttur vikunnar af Sportinu í dag verður skemmtilegur og fróðlegur. 3. apríl 2020 13:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00
Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason, íþróttasálfræðingur við Háskóla Íslands, mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. 3. apríl 2020 19:30
Sportið í dag: Haukur Ingi, Birkir og í skúrnum með Kára Lokaþáttur vikunnar af Sportinu í dag verður skemmtilegur og fróðlegur. 3. apríl 2020 13:30