Félagarnir á hjólunum ánægðir með titilinn og vonast til þess að Evrópuleikirnir verða spilaðir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 22:00 Agnar Smári Jónsson og Róbert Aron Hosert hjóluðu í fangið á tökumanni og Guðjóni Guðmundssyni á döguum. vísir/s2s Tveir af öflugustu leikmönnum Vals í Olís-deild karla segja að það hafið verið fúlt að tímabilið í handboltanum hafi verið blásið af en þeir vonast til þess að Evrópuleikir liðsins verði spilaðir í sumar. Valur átti að mæta Halden í 8-liða úrslitum Áskorendakeppninnar en stefnt er að spila leikina í júní. Agnar Smári Jónsson og Róbert Aron Hostert fá ekki að æfa neinn handbolta þessar vikurnar og þeir hjóluðu í fangið á Guðjóni Guðmundssyni fyrr í vikunni fyrir utan Valsheimilið. „Maður þarf aðeins að finna eitthvað annað en að hlaupa og lyfta. Hafa eitthvað gaman,“ sagði Agnar Smári Jónsson en þeir segja lífið án handbolta ekki vera neitt sérstakt. „Það er ömurlegt. Við lifum í voninni um að þessi Evrópukeppin muni halda eitthvað áfram. Það er bara að halda sér í standi. Þetta verður langt undirbúningstímabil en menn þurfa að vera fókuseraðir. Það er aldrei neitt frí í þessu.“ Allir leikmenn Vals í öllum íþróttum tóku á sig launalækkun á dögunum og þeir félagar geta unað þeirri ákvörðun. „Að sjálfsögðu er það fúlt en þetta er ekkert mál því maður er að halda félaginu uppi. Maður gerir hvað sem er fyrir hann,“ sagði Agnar. „Ég held að enginn í heiminum sé ánægður með launalækkun en ef maður er að gera eitthvað gott á móti líður manni strax betur.“ Klippa: Þeir fengu deildarmeistatatitlinn í handbolta sendan í pósti Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Tveir af öflugustu leikmönnum Vals í Olís-deild karla segja að það hafið verið fúlt að tímabilið í handboltanum hafi verið blásið af en þeir vonast til þess að Evrópuleikir liðsins verði spilaðir í sumar. Valur átti að mæta Halden í 8-liða úrslitum Áskorendakeppninnar en stefnt er að spila leikina í júní. Agnar Smári Jónsson og Róbert Aron Hostert fá ekki að æfa neinn handbolta þessar vikurnar og þeir hjóluðu í fangið á Guðjóni Guðmundssyni fyrr í vikunni fyrir utan Valsheimilið. „Maður þarf aðeins að finna eitthvað annað en að hlaupa og lyfta. Hafa eitthvað gaman,“ sagði Agnar Smári Jónsson en þeir segja lífið án handbolta ekki vera neitt sérstakt. „Það er ömurlegt. Við lifum í voninni um að þessi Evrópukeppin muni halda eitthvað áfram. Það er bara að halda sér í standi. Þetta verður langt undirbúningstímabil en menn þurfa að vera fókuseraðir. Það er aldrei neitt frí í þessu.“ Allir leikmenn Vals í öllum íþróttum tóku á sig launalækkun á dögunum og þeir félagar geta unað þeirri ákvörðun. „Að sjálfsögðu er það fúlt en þetta er ekkert mál því maður er að halda félaginu uppi. Maður gerir hvað sem er fyrir hann,“ sagði Agnar. „Ég held að enginn í heiminum sé ánægður með launalækkun en ef maður er að gera eitthvað gott á móti líður manni strax betur.“ Klippa: Þeir fengu deildarmeistatatitlinn í handbolta sendan í pósti
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira