Segir málsmeðferðina stórskrítna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. apríl 2020 13:31 Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar. Vísir/Egill Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA. Úrskurðanefnd Umhverfis og auðlindamála felldi úr gildi starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja 27. september 2018. Í kjölfarið voru sett lög á Alþingi sem veittu ráðherra málaflokksins leyfi til að veita bráðabirgðarekstraleyfi. Félagasamtökin Landvernd kvörtuðu til ESA því þau töldu að lagasetningin stæðist ekki EES-reglur um umhverfismat. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, segir að meðferð málsins á Alþingi hafa verið stórskrítna. Frumvarpið var lagt fram og samþykkt samdægurs. „Þetta er dæmi um það hvað er mikilvægt að við rösum ekki úr ráði fram og að við förum varlega í þessar ákvarðanatökur þegar er verið að breyta lögum. Að það sé opið og gagnsætt samráð, allar upplýsingar séu upp á borðum.“ Auður segir að Landvernd hefði fylgt málinu eftir fundum með þingflokkunum. „Þegar þetta var lagt fyrir á alþingi að þá var enginn sem greiddi atkvæði gegn þessu frumvarpi sem sýnir bara að upplýsingarnar sem þingmenn fengu voru ekki réttar. Ég vona að þetta dæmi verði til þess að svona muni ekki gerast aftur. Að lög sem eru alls ekki neyðartilfelli að þau verði ekki sett með þessum hætti heldur verði mjög vandað til ákvarðanatökunnar.“ Aðspurð hvaða þýðingu ákvörðunin hefur segir Auður. „Ákvörðunin ætti að þýða það að þau verði felld úr gildi, þau samræmast ekki EES-reglum þannig að þau geta ekki staðið eins og þau eru. Þetta hefur ekki þýðingu fyrir fiskeldisfyrirtækin sem fengu þessi ólöglegu rekrarleyfi því þau eru núna komin með fullgild rekstrarleyfi en í framhaldinu þýðir þetta að það verður ekki hægt að beita þessum ráðum sem sjávarútvegsráðherra vildi beita í þágu þessara tveggja fyrirtækja,“ segir Auður. Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA. Úrskurðanefnd Umhverfis og auðlindamála felldi úr gildi starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja 27. september 2018. Í kjölfarið voru sett lög á Alþingi sem veittu ráðherra málaflokksins leyfi til að veita bráðabirgðarekstraleyfi. Félagasamtökin Landvernd kvörtuðu til ESA því þau töldu að lagasetningin stæðist ekki EES-reglur um umhverfismat. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, segir að meðferð málsins á Alþingi hafa verið stórskrítna. Frumvarpið var lagt fram og samþykkt samdægurs. „Þetta er dæmi um það hvað er mikilvægt að við rösum ekki úr ráði fram og að við förum varlega í þessar ákvarðanatökur þegar er verið að breyta lögum. Að það sé opið og gagnsætt samráð, allar upplýsingar séu upp á borðum.“ Auður segir að Landvernd hefði fylgt málinu eftir fundum með þingflokkunum. „Þegar þetta var lagt fyrir á alþingi að þá var enginn sem greiddi atkvæði gegn þessu frumvarpi sem sýnir bara að upplýsingarnar sem þingmenn fengu voru ekki réttar. Ég vona að þetta dæmi verði til þess að svona muni ekki gerast aftur. Að lög sem eru alls ekki neyðartilfelli að þau verði ekki sett með þessum hætti heldur verði mjög vandað til ákvarðanatökunnar.“ Aðspurð hvaða þýðingu ákvörðunin hefur segir Auður. „Ákvörðunin ætti að þýða það að þau verði felld úr gildi, þau samræmast ekki EES-reglum þannig að þau geta ekki staðið eins og þau eru. Þetta hefur ekki þýðingu fyrir fiskeldisfyrirtækin sem fengu þessi ólöglegu rekrarleyfi því þau eru núna komin með fullgild rekstrarleyfi en í framhaldinu þýðir þetta að það verður ekki hægt að beita þessum ráðum sem sjávarútvegsráðherra vildi beita í þágu þessara tveggja fyrirtækja,“ segir Auður.
Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira