Vill víkka sjóndeildarhring landsliðsins og boðar leikmenn til æfinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 17:15 Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þór, er boðuð til æfinga. Vísir/Daniel Thor Arnar Pétursson, A-landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði Íslands 24. - 27. júní nk. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá handknattleikssambandi Íslands fyrr í dag. Í liðinu er blanda af eldri leikmönnum sem verið nálægt eða í kringum A landslið auk leikmanna sem hafa staðið sig vel með yngri landsliðunum undanfarin ár. „Við viljum kynnast fleiri leikmönnum og víkka sjóndeildarhringinn áður en við veljum næsta hóp, það er töluverður tími núna í næsta verkefni og því rétt að gefa fleirum tækifæri á að mæta á æfingar hjá okkur,“ sagði Arnar um hópinn. Arnari til halds og trausts er Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari íslenska liðsins. Hópurinn Alexandra Líf Arnarsdóttir, HK Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Berta Rut Harðardóttir, Haukar Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hulda Dís Þrastardóttir, Selfoss Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Stjarnan Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Karen Tinna Demian, Stjarnan Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Kristrún Steinþórsdóttir, Fram Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Saga Sif Gísladóttir, Haukar Sara Sif Helgadóttir, Fram Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Arnar Pétursson, A-landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði Íslands 24. - 27. júní nk. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá handknattleikssambandi Íslands fyrr í dag. Í liðinu er blanda af eldri leikmönnum sem verið nálægt eða í kringum A landslið auk leikmanna sem hafa staðið sig vel með yngri landsliðunum undanfarin ár. „Við viljum kynnast fleiri leikmönnum og víkka sjóndeildarhringinn áður en við veljum næsta hóp, það er töluverður tími núna í næsta verkefni og því rétt að gefa fleirum tækifæri á að mæta á æfingar hjá okkur,“ sagði Arnar um hópinn. Arnari til halds og trausts er Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari íslenska liðsins. Hópurinn Alexandra Líf Arnarsdóttir, HK Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Berta Rut Harðardóttir, Haukar Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hulda Dís Þrastardóttir, Selfoss Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Stjarnan Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Karen Tinna Demian, Stjarnan Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Kristrún Steinþórsdóttir, Fram Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Saga Sif Gísladóttir, Haukar Sara Sif Helgadóttir, Fram Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira