Þrjú innanlandssmit til viðbótar greindust eftir hádegi Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 2. júlí 2020 17:31 Skimað fyrir kórónuveirunni. Vísir/vilhelm Þrjú greindust með kórónuveiruna eftir hádegi í dag. Fólkið hefur verið í samskiptum við smitaðan einstakling hér á landi á síðustu vikum og er því um að ræða þrjú innanlandssmit til viðbótar við þau átta sem staðfest hafa verið síðan 15. júní. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, í samtali við fréttastofu en Ríkisútvarpið greindi fyrst frá nú á fimmta tímanum. Runólfur segir að enginn af þeim þremur sem greindist eftir hádegi í dag sé alvarlega veikur. Öll séu þau þó í eftirliti. Inntur eftir því af hverju fólk virðist ekki vera að veikjast alvarlega af Covid-19 síðustu daga segir Runólfur að mest sé um að ræða ungt fólk, sem hefur fengið mun vægari einkenni en eldri sjúklingar. Það sé haldbærasta skýringin. Runólfur Pálsson, yfirlæknir á lyflækningadeild Landspítalans.Stöð 2 Þá staðfestir Runólfur að smitin þrjú tengist smitum sem greint hefur verið frá síðustu daga en vildi ekki veita frekari upplýsingar þess efnis. Hann gerir ráð fyrir að fólkið sem greindist eftir hádegi hafi verið í sóttkví. Runólfur segir það jafnframt vissulega áhyggjuefni að þrír greinist í dag. Það séu þó mjög margir í sóttkví og verið að prófa marga fyrir veirunni eftir því. Þá hafi enginn enn þurft inngrip vegna Covid-veikinda í öldu sýkinganna síðustu vikur. Greint var frá því í dag að eins árs barn hefði greinst með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust. Móðir þess er kona sem kom frá útlöndum í síðustu viku og greindist með kórónuveiruna í fyrradag. Hún hafði þá verið hér á landi í tíu daga. Virk smit á landinu voru tíu klukkan ellefu í morgun, samkvæmt tölum á Covid.is. Smitin þrjú sem nú er greint frá eru ekki inni í þeim tölum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Eins árs barn greindist með Covid-19 Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. 2. júlí 2020 13:34 Tvö smit greindust á landamærunum og eitt innanlands Þrír greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, tveir við landamæraskimun og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 2. júlí 2020 11:13 Smitrakning í gangi vegna konu sem kom til landsins fyrir 10 dögum en greindist í gær Íslendingar þurfa að fara í nokkurra daga sóttkví og tvær skimanir við komu til landsins verði tillögur sóttvarnarlæknis samþykktar. Í gær greindist smit hjá konu sem kom til landsins fyrir tíu dögum. 1. júlí 2020 18:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Þrjú greindust með kórónuveiruna eftir hádegi í dag. Fólkið hefur verið í samskiptum við smitaðan einstakling hér á landi á síðustu vikum og er því um að ræða þrjú innanlandssmit til viðbótar við þau átta sem staðfest hafa verið síðan 15. júní. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, í samtali við fréttastofu en Ríkisútvarpið greindi fyrst frá nú á fimmta tímanum. Runólfur segir að enginn af þeim þremur sem greindist eftir hádegi í dag sé alvarlega veikur. Öll séu þau þó í eftirliti. Inntur eftir því af hverju fólk virðist ekki vera að veikjast alvarlega af Covid-19 síðustu daga segir Runólfur að mest sé um að ræða ungt fólk, sem hefur fengið mun vægari einkenni en eldri sjúklingar. Það sé haldbærasta skýringin. Runólfur Pálsson, yfirlæknir á lyflækningadeild Landspítalans.Stöð 2 Þá staðfestir Runólfur að smitin þrjú tengist smitum sem greint hefur verið frá síðustu daga en vildi ekki veita frekari upplýsingar þess efnis. Hann gerir ráð fyrir að fólkið sem greindist eftir hádegi hafi verið í sóttkví. Runólfur segir það jafnframt vissulega áhyggjuefni að þrír greinist í dag. Það séu þó mjög margir í sóttkví og verið að prófa marga fyrir veirunni eftir því. Þá hafi enginn enn þurft inngrip vegna Covid-veikinda í öldu sýkinganna síðustu vikur. Greint var frá því í dag að eins árs barn hefði greinst með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust. Móðir þess er kona sem kom frá útlöndum í síðustu viku og greindist með kórónuveiruna í fyrradag. Hún hafði þá verið hér á landi í tíu daga. Virk smit á landinu voru tíu klukkan ellefu í morgun, samkvæmt tölum á Covid.is. Smitin þrjú sem nú er greint frá eru ekki inni í þeim tölum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Eins árs barn greindist með Covid-19 Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. 2. júlí 2020 13:34 Tvö smit greindust á landamærunum og eitt innanlands Þrír greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, tveir við landamæraskimun og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 2. júlí 2020 11:13 Smitrakning í gangi vegna konu sem kom til landsins fyrir 10 dögum en greindist í gær Íslendingar þurfa að fara í nokkurra daga sóttkví og tvær skimanir við komu til landsins verði tillögur sóttvarnarlæknis samþykktar. Í gær greindist smit hjá konu sem kom til landsins fyrir tíu dögum. 1. júlí 2020 18:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Eins árs barn greindist með Covid-19 Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. 2. júlí 2020 13:34
Tvö smit greindust á landamærunum og eitt innanlands Þrír greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, tveir við landamæraskimun og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 2. júlí 2020 11:13
Smitrakning í gangi vegna konu sem kom til landsins fyrir 10 dögum en greindist í gær Íslendingar þurfa að fara í nokkurra daga sóttkví og tvær skimanir við komu til landsins verði tillögur sóttvarnarlæknis samþykktar. Í gær greindist smit hjá konu sem kom til landsins fyrir tíu dögum. 1. júlí 2020 18:30