Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2020 20:00 Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira