Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2020 08:05 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Mexíkó. AP/Rebecca Blackwell Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Það eru nærri því tvöfalt fleiri ríki en tilkynntu metfjölda í síðustu viku. Smituðum fer fjölgandi víðsvegar um heim. Þetta kemur fram í talningu blaðamanna Reuters, sem byggir á opinberum gögnum ríkja. Þrátt fyrir að ástandið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Indlandi hafi notið hvað mestrar athygli hefur smituðum einnig fjölgað í fjölda annarra ríkja eins og Ástralíu, Japan, Bólivíu, Súdan, Eþíópíu, Búlgaríu, Belgíu og Ísrael. Í Afríku eru staðfest tilfelli nú orðin fleiri en 800 þúsund. Þar höfðu sérfræðingar miklar áhyggjur og hafa enn, meðal annars vegna slæms ástands heilbrigðiskerfa víða um heimsálfuna. Langflest tilfelli hafa komið upp í Suður-Afríku en þeim fjölgar þó hratt víða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sjá einnig: „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Staðfest er að minnst 17.088 hafa dáið í Afríku en sérfræðingar óttast að nýja kórónuveiran gæti herjað lengi á heimsálfuna. Þá þykir nánast öruggt að bæði smit og dauðsföll víða um heim séu fleiri en hafa verið staðfest og þá sérstaklega í ríkjum þar sem heilbrigðiskerfi eru vanþróuð. #COVID19 update for Africa, 25 July 2020 @ 9am Eastern Africa Time: 55 AfricanUnion Member States reporting data below...Cases...810,008 Deaths...17,088 &Recoveries...462,374More information at https://t.co/xVh2wZb6q4 #WearAMask #StayAtHome #AfricaResponds#FactsNotFear pic.twitter.com/9YOYm1b4mF— Africa CDC (@AfricaCDC) July 25, 2020 As long as #COVID19 is circulating, we are all at risk. That’s why we’re asking everyone to treat the decisions about where they go, what they do and who they meet with as life-and-death decisions – because they are. pic.twitter.com/ALeUcT1uv4— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) July 25, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56 Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20 Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26 Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. 24. júlí 2020 09:56
Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. 22. júlí 2020 21:59
Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. 22. júlí 2020 07:20
Metfjöldi nýgreindra í Hong Kong Síðastliðinn sólarhring greindist metfjöldi fólks með Covid-19 kórónuveiruna í Hong Kong. Aðgerðir í baráttunni við veiruna verða hertar. 19. júlí 2020 22:26
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09