Fjögur af fimm smitum ótengd Elísabet Inga Sigurðardóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 26. júlí 2020 11:37 Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Vísir/Vilhelm Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Upprunalega voru á þriðja tug einstaklega sendir í sóttkví en þeim var fækkað í sextán. Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem smit greinist á íþróttaviðburði og hefur það vakið spurningar um það hvort halda eigi slíka viðburði. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnadeild rikislögreglustjóra, segir það vel hægt, svo lengi sem fólk fylgi viðmiðum og reglum. „Við erum stöðugt að brýna fyrir öllum þeim sem hér búa að það þurfi að halda uppi einstaklingsbundnum smitvörnum. Við þurfum líka að brýna fyrir fólki sem er að halda viðburði að það eru ákveðnar reglur í gangi sem þarf að fara eftir. Þá er hægt að halda viðburði,“ segir Jóhann. Hann segir að hægt sé að koma í veg fyrir smit með því að halda á lofti einstaklingsbundnum smitvörnum. Reglur og viðmið séu þar að auki í stöðugri endurskoðun. „Það sem þarf að gera, og það sem almannavarnadeildin og landlæknisembættið eru stöðugt að brýna fyrir fólki, er að huga að þessum einstaklingsbundnu smitvörnum. Bæði heimafyrir og svo sömuleiðis hjá þjónustufyrirtækjum. Að fólk þvoi sér um hendur og noti spritt. Það kemur í veg fyrir að smit geti farið áfram,“ segir Jóhann. „Við þurfum að brýna fyrir fólki að halda áfram á þeirri góðu vegferð sem við vorum á, til þess að geta haldið uppi þeim árangri sem við höfum hingað til náð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Upprunalega voru á þriðja tug einstaklega sendir í sóttkví en þeim var fækkað í sextán. Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem smit greinist á íþróttaviðburði og hefur það vakið spurningar um það hvort halda eigi slíka viðburði. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnadeild rikislögreglustjóra, segir það vel hægt, svo lengi sem fólk fylgi viðmiðum og reglum. „Við erum stöðugt að brýna fyrir öllum þeim sem hér búa að það þurfi að halda uppi einstaklingsbundnum smitvörnum. Við þurfum líka að brýna fyrir fólki sem er að halda viðburði að það eru ákveðnar reglur í gangi sem þarf að fara eftir. Þá er hægt að halda viðburði,“ segir Jóhann. Hann segir að hægt sé að koma í veg fyrir smit með því að halda á lofti einstaklingsbundnum smitvörnum. Reglur og viðmið séu þar að auki í stöðugri endurskoðun. „Það sem þarf að gera, og það sem almannavarnadeildin og landlæknisembættið eru stöðugt að brýna fyrir fólki, er að huga að þessum einstaklingsbundnu smitvörnum. Bæði heimafyrir og svo sömuleiðis hjá þjónustufyrirtækjum. Að fólk þvoi sér um hendur og noti spritt. Það kemur í veg fyrir að smit geti farið áfram,“ segir Jóhann. „Við þurfum að brýna fyrir fólki að halda áfram á þeirri góðu vegferð sem við vorum á, til þess að geta haldið uppi þeim árangri sem við höfum hingað til náð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira