Segir erfitt að koma Kínverjum í belti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 10:30 Beltin bjarga. Vísir/Hanna Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan. Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. „Ég held að því sé fylgt mjög vel eftir og allir farþegar eiga að vera í beltum. Það hefur gengið almennt mjög vel að fá farþega til þess að nota belti, fyrir utan ákveðnar undantekningar sem eru þá Kínverjar til dæmis. Það er mjög erfitt að eiga við þá,“ sagði Þórir í Bítinu á morgun. Til umræðu voru nokkur umferðarslys sem orðið að hafa að undanförnu þar sem rútur hafa komið við sögu. Stutt er sú að rúta með á fimmta tug háskólanema valt nærri Blönduósi. Nokkrum dögum áður hafði rúta oltið skammt frá Þingvöllum og önnur á Kjalarnesi. Þá lentu þrjár rútur utan vegar á Hellisheiði um helgina. Var Þórir spurður að því hvort að hann teldi fokslys á rútum algengari áður. Hann taldi svo ekki vera „Hins vegar er meira fjallað um þetta. Það er alveg ljóst. Og það er miklu meira af rútum á ferðinni. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því ef við erum að horfa á þetta sem hlutfall af umferðinni sjálfri. Það eru þúsundir af rútum á ferðinni um allt land.“ Sagði hann að nái vindstyrkur ákveðnum krafti á vegum úti sé það alveg skýrt að ekki færi farið af stað á rútum og flutningabílum. Oft hafi komið til þess að hætt hafi verið við ferðir sökum veðurs.Hlusta má á viðtalið við Þóri í heild sinni hér að neðan.
Bítið Ferðamennska á Íslandi Samgönguslys Umferðaröryggi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira