Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2020 21:29 Sigvaldi í landsleik. vísir/getty Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar. Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar.
Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira