Flóttamannabúðirnir á Lesbos brunnar til kaldra kola Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2020 10:47 Lítið heillegt stendur eftir af Moria-flóttamannabúðunum á grísku eyjunni Lesbos eftir að eldur kviknaði þar tvær nætur í röð. AP/Petros Giannakouris Þúsundir flóttamanna til viðbótar eru án skjóls eftir að það litla sem stóð eftir af Moria-flóttamannabúðunum á Grikklandi eftir eldsvoða á aðfaranótt miðvikudags varð öðrum eldi að bráð í nótt. Margir þeirra þurftu að sofa á ökrum, í vegarköntum og í litlum kirkjugarði. Moria-búðirnar á eyjunni Lesbos eru þær stærstu á Grikklandi. Um 12.500 manns hafast við í og við búðirnar. Áætlað er að um 3.500 þeirra hafi misst tímabundin heimili sín í eldsvoðanum í fyrrinótt. Fyrrum íbúar þar fengu að leita að eigum sínum í brunarústunum í morgun. Grísk yfirvöld hafa sent tjöld, ferju og tvö herskip til að hýsa flóttafólkið tímabundið. Talið er að íbúar hafi sjálfir kveikt eldinn í fyrrinótt til þess að mótmæla sóttvarnaaðgerðum sem gripið var til eftir að 35 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru á dögunum. Sterkur vindur blés lífi í glæður í leifum tjalda utan við búðirnar í nótt, að sögn AP-fréttastofunnar. Hjálparsamtök hafa lengi varað við slæmum aðbúnaði í Moria-flóttamannabúðunum sem hafa verið yfirfullar. Upphaflega var þeim ætlað að taka við um 2.750 manns. Þar hefst við fólk sem flýr átök og fátækt í Miðausturlöndum, Afríku og Asíu og hefur smyglað sér til Evrópu í gegnum Tyrkland. Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Eldsvoði í stærstu flóttamannabúðum Lesbos Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. 9. september 2020 07:04 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Þúsundir flóttamanna til viðbótar eru án skjóls eftir að það litla sem stóð eftir af Moria-flóttamannabúðunum á Grikklandi eftir eldsvoða á aðfaranótt miðvikudags varð öðrum eldi að bráð í nótt. Margir þeirra þurftu að sofa á ökrum, í vegarköntum og í litlum kirkjugarði. Moria-búðirnar á eyjunni Lesbos eru þær stærstu á Grikklandi. Um 12.500 manns hafast við í og við búðirnar. Áætlað er að um 3.500 þeirra hafi misst tímabundin heimili sín í eldsvoðanum í fyrrinótt. Fyrrum íbúar þar fengu að leita að eigum sínum í brunarústunum í morgun. Grísk yfirvöld hafa sent tjöld, ferju og tvö herskip til að hýsa flóttafólkið tímabundið. Talið er að íbúar hafi sjálfir kveikt eldinn í fyrrinótt til þess að mótmæla sóttvarnaaðgerðum sem gripið var til eftir að 35 manns greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru á dögunum. Sterkur vindur blés lífi í glæður í leifum tjalda utan við búðirnar í nótt, að sögn AP-fréttastofunnar. Hjálparsamtök hafa lengi varað við slæmum aðbúnaði í Moria-flóttamannabúðunum sem hafa verið yfirfullar. Upphaflega var þeim ætlað að taka við um 2.750 manns. Þar hefst við fólk sem flýr átök og fátækt í Miðausturlöndum, Afríku og Asíu og hefur smyglað sér til Evrópu í gegnum Tyrkland.
Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Eldsvoði í stærstu flóttamannabúðum Lesbos Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. 9. september 2020 07:04 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Eldsvoði í stærstu flóttamannabúðum Lesbos Eldur kom upp í stærstu flóttamannabúðum grísku eyjunnar Lesbos í nótt. 9. september 2020 07:04