Ætlar í framboð: „Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2020 10:00 Þorkell Máni Pétursson ætlar sér í pólitíkina og það í Garðabænum. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira. Einkalífið Garðabær Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira.
Einkalífið Garðabær Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira