Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 21:16 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10