Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 22:30 Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“ Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta karla þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. „Auðvitað erum við búnir að vera í því síðustu vikur og mánuði að undirbúa næsta tímabil. Það er bara eins og gengur og gerist. Liðin fara í það snemma. Það var fyrirsjáanlegt þegar ég skrifaði undir hjá Aftureldingu að það yrðu miklar breytingar. Það voru leikmenn að fara erlendis í nám og annað, og aðrir með lausa samninga, svo þarna var tækifæri fyrir mig líka til að fá leikmenn sem ég vildi sjálfur fá. Auðvitað er ég ánægður með þær breytingar sem við höfum verið að gera upp á síðkastið,“ sagði Gunnar við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Aðspurður hvort ekki væri skrýtið að þjálfa eitt lið og vera á meðan að finna leikmenn í annað lið sagði Gunnar svo ekki vera. Hann er enn þjálfari Hauka en Aron Kristjánsson tekur við því starfi í sumar: „Nei, það er ekki skrýtið. Við Aron erum góðir vinir og sitjum hlið við hlið á skrifstofunni á Ásvöllum. Hann að semja við leikmenn fyrir Hauka og ég í Aftureldingu, og ég að þjálfa Hauka. Svona er bara heimurinn. Ef maður horfir á hvernig þetta er erlendis þá er það bara svona. Mér fannst þetta því ekkert skrýtið. Maður þarf að undirbúa næsta tímabil tímanlega, svo að þetta háði mér ekki mikið.“
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Tengdar fréttir Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. 29. mars 2020 19:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03