Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 21:15 Andri Heimir stefnir á að spila eins mikið og kostur er með ÍR í vetur. Stöð 2/Skjáskot Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51
ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17