Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 21:01 Bjarki Már hefur farið á kostum í Þýskalandi undanfarin ár. EPA-EFE/Petr David Josek Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. Samkvæmt heimildum hinna ýmsu miðla eru Álaborgar-menn ekki hættir og vilja safna fleiri stjörnum til félagsins er Hansen kemur frá París. Handboltaspekingurinn Joachim Boldsen gerði lista yfir þá leikmenn sem Álaborg ætti að horfa til og einn Íslendingur var á þeim lista. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, er nefnilega nefndur til sögunnar en hann framlengdi á dögunum samning sinn við Lemgo til ársins 2022. Aðrir á lista Boldsen eru Niklas Landin, Jesper Nielsen, Max Darj og Magnus Abelvik — ásamt Kristian Bjørnsen en nánast klárt er að Bjørnsen gangi í raðir liðsins. Boldsen vill meina að minnsta kosti þrír af þessum leikmönnum semji við Álaborgarliðið. Ekspert med liste: Mindst tre stjerner mere til Aalborg - https://t.co/bXd1KgGzc4 pic.twitter.com/92NlSDPMfP— HBOLD.dk (@HBOLDdk) February 19, 2021 Danski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Samkvæmt heimildum hinna ýmsu miðla eru Álaborgar-menn ekki hættir og vilja safna fleiri stjörnum til félagsins er Hansen kemur frá París. Handboltaspekingurinn Joachim Boldsen gerði lista yfir þá leikmenn sem Álaborg ætti að horfa til og einn Íslendingur var á þeim lista. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, er nefnilega nefndur til sögunnar en hann framlengdi á dögunum samning sinn við Lemgo til ársins 2022. Aðrir á lista Boldsen eru Niklas Landin, Jesper Nielsen, Max Darj og Magnus Abelvik — ásamt Kristian Bjørnsen en nánast klárt er að Bjørnsen gangi í raðir liðsins. Boldsen vill meina að minnsta kosti þrír af þessum leikmönnum semji við Álaborgarliðið. Ekspert med liste: Mindst tre stjerner mere til Aalborg - https://t.co/bXd1KgGzc4 pic.twitter.com/92NlSDPMfP— HBOLD.dk (@HBOLDdk) February 19, 2021
Danski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira