Ný varnartaktík ÍR vekur athygli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 13:01 Úr leik hjá ÍR í vetur. Vísir/Vilhelm ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18