Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 16:30 Það hefur verið hart barist í leikjum Vals og ÍBV á Hlíðarenda undanfarin ár en Eyjamenn hafa oftast farið í burtu með öll stigin. Vísir/Daníel Þór Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira