Abba-æði í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2021 20:05 Nemendurnir Melkorka Sól Jónsdóttir og Jón Steinar Mikaelsson, sem segja sýninguna frábæra enda vonast þau til þess að það verði hægt að sýna fljótlega fyrir almenning í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira