Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim Einar Kárason skrifar 30. apríl 2021 20:46 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga. Vísir „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. „Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00