Á þriðja tug ófaglærðra lögreglumanna á Suðurlandi í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 14:08 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi við lögreglustöðina á Selfossi. VÍSIR/EGILL Lögreglan á Suðurlandi fer ekki varhluta af mannaráðningum vegna styttingu vinnuvikunnar og nýs vaktaskiplags vegna þess. Í vor var auglýst eftir mannskap vegna styttingar vinnuviku og vegna sumarafleysinga. Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“ Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“
Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira