Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 19:45 Viktor Gísli gerir sig stórann í marki íslenska karlalandsliðsins í handbolta. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi. Danski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Danski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira