Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júní 2021 19:45 Huppuís ehf. rekur fimm ísbúðir en í einni þeirra fór fram rafræn vöktun í fataskiptiaðstöðu starfsmanna, sem margir hverjir eru undir lögaldri. Vísir/Vilhelm Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Þetta kemur fram í ákvörðun Persónuverndar sem DV greindi fyrst frá. Málið kom inn á borð Persónuverndar eftir að starfsmaður kvartaði undan vöktuninni. Þá kvartaði hann einnig yfir að merkingum um rafræna vöktun hafi verið ábótavant og að starfsmönnum ísbúðarinnar hafi ekki verið tilkynnt um vöktunina eða þeir fengið fræðslu um réttindi sín í tengslum við hana. Var starfsmanninum sagt upp störfum í kjölfar kvörtunarinnar. Meðal þess sem tekið var tillit til við ákvörðun sektarinnar var að brotin voru mörg og beindust gegn einstaklingum undir lögaldri en þeir eiga að njóta sérstakrar verndar. Þá kemur fram í ákvörðuninni að atvinnurekendur beri fulla ábyrgð á því að rekstur þeirra samrýmist settum lögum og reglum á hverjum tíma. Þeim væri því skylt að tryggja viðunandi starfsumhverfi og réttindi starfsmanna sinna. Því gæti fyrirtækið ekki borið fyrir sig vanþekkingu á lögum og reglum. Þá var sektin þyngd vegna þess að brot Huppu vörðuðu hagsmuni barns. Huppuís hefur einnig verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hefur verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefur fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar. Persónuvernd Réttindi barna Ís Verslun Tengdar fréttir Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. 6. október 2020 11:11 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Þetta kemur fram í ákvörðun Persónuverndar sem DV greindi fyrst frá. Málið kom inn á borð Persónuverndar eftir að starfsmaður kvartaði undan vöktuninni. Þá kvartaði hann einnig yfir að merkingum um rafræna vöktun hafi verið ábótavant og að starfsmönnum ísbúðarinnar hafi ekki verið tilkynnt um vöktunina eða þeir fengið fræðslu um réttindi sín í tengslum við hana. Var starfsmanninum sagt upp störfum í kjölfar kvörtunarinnar. Meðal þess sem tekið var tillit til við ákvörðun sektarinnar var að brotin voru mörg og beindust gegn einstaklingum undir lögaldri en þeir eiga að njóta sérstakrar verndar. Þá kemur fram í ákvörðuninni að atvinnurekendur beri fulla ábyrgð á því að rekstur þeirra samrýmist settum lögum og reglum á hverjum tíma. Þeim væri því skylt að tryggja viðunandi starfsumhverfi og réttindi starfsmanna sinna. Því gæti fyrirtækið ekki borið fyrir sig vanþekkingu á lögum og reglum. Þá var sektin þyngd vegna þess að brot Huppu vörðuðu hagsmuni barns. Huppuís hefur einnig verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hefur verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefur fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar.
Persónuvernd Réttindi barna Ís Verslun Tengdar fréttir Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. 6. október 2020 11:11 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. 6. október 2020 11:11